Um 63% félagsmanna Verkfræðingafélags Íslands (VFÍ) nota gervigreindina í störfum sínum og þá helst til að fá nýjar hugmyndir ...
Viðbúið er að ákvörðun Donald Trump, Bandaríkjaforseta um hækkaða tolla gagnvart Kína, Mexíkó og Kanada muni skekja markaði ...
Paulo Fonseca, hinn portúgalski þjálfari Lyon í Frakklandi, er í vondum málum eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu og ógnað dómara leiks við Brest um helgina.
Bæjaryfirvöld í Vogum hafa ákveðið að loka bryggjunni í bænum tímabundið vegna skemmda sem urðu á henni í óveðri síðustu daga.
Samkomulag var gert árið 2014 milli Velferðarráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um skiptingu ábyrgðar vegna talmeinþjónustu fyrir börn.
92,85 prósent félagsfólks Kennarasambands Íslands samþykkti nýjan kjarasamning Kennarasambands Íslands við ríki og sveitarfélög. Kjörsókn var 76 prósent. Sex prósent sögðu nei og eitt prósent atkvæða ...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, kynnti í dag leikmannahópinn sem mætir Grikklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM 2026.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results